VSK breyting
Ágætu félagar
Miðvikudagskvöldið 11. nóvember n.k. mun Soffía Björgvinsdóttir frá KPMG, vera með kynningu á þeim breytingum sem verða á virðisaukaskatti um næstu áramót, fyrir okkur í FETAR. Hún mun sérstaklega fara yfir það sem snýr að farþegaflutningum.
Kynningin er aðeins fyrir félaga í FETAR og þeim að kostnaðarlausu. Kaffiveitingar verða á kynningunni.